Kaffi Hornið

Kaffi Hornið opnaði árið 1999. Húsið er byggt úr finnskum bjálka og er eina sinnar tegundar á Höfn. Kaffi Hornið stendur við aðalgötuna á Höfn. Matseðill Kaffi Hornsins er alþjóðlegur og þar má finna úrval fiskrétta, kjötrétta ásamt pasta og grænmetisrétta. Þar eru einnig smárétti, hamborgarar, samlokur, súpur og fleira. Að sjálfsögðu eru humarréttir í úrvali enda er Höfn þekktur „humarbær“. Matreiðslumenn Kaffi Hornsins leggja metnað sinn í að bjóða uppá ferskasta hráefnið sem er í boði á markaðnum hverju sinni og sækja hráefnið að miklu leiti í heimahagana í Ríki Vatnajökuls.

Myndir og myndbönd

Hafa samband

TEL: 478 2600
http://www.kaffihorn.is
info@kaffihorn.is

Staðsetning

Hafnarbraut 42
Við aðalgötuna á Höfn, við hliðina á sundlaug Hornafjarðar

Opið

Alla daga allt árið um kring frá 11:30-22:00

Þjónusta

  • Veitingastaður
  • Vínveitingaleyfi
  • Humar