Veitingastaðurinn Ósinn

Veitingastaðurinn Ósinn er staðsettur á fyrstu hæð Hótels Hafnar. Megin áherslur matreiðslumanna á Ósnum  er að nota ferskt hráefni úr sýslunni. Má þar nefna humarinn, sem er eitt aðalsmerki Hornafjarðar.

Myndir og myndbönd

Hafa samband

TEL: +354 478-2200
www.hotelhofn.is
hotelhofn@hotelhofn.is

Staðsetning

Víkurbraut 780 Höfn Hornafirði
Staðsett miðsvæðis á Höfn. 15 mínútna akstursfjarlægð frá Hornafjarðarflugvelli.

Opið

Opið allt árið

Þjónusta

  • Restaurant
  • Hotel
  • Accommodation
  • Fully Licenced
  • Room with Shower
  • Breakfast
  • WiFi
  • Meeting room
  • Langoustine