Osinn restaurant at Hotel Hofn

Veitingastaðurinn Ósinn er staðsettur á fyrstu hæð Hótels Hafnar. Megin áherslur matreiðslumanna á Ósnum  er að nota ferskt hráefni úr sýslunni. Má ...

Nánar
Tegund
Opið
Opið allt árið

Kaffi Nýhöfn

Kaffi Nýhöfn er staðsett við höfnina, í fyrsta íbúðarhúsi Hafnar í Hornafirði, sem byggt var af kaupmanninum Ottó Tuliniusi árið 1897. Á Kaffi ...

Nánar
Tegund
Veitingastaður
Opið
12:00 - 22:00 | 20. Maí - 15. September

Kaffi Hornid restaurant café bar

Kaffi Hornið

Kaffi Hornið opnaði árið 1999. Húsið er byggt úr finnskum bjálka og er eina sinnar tegundar á Höfn. Kaffi Hornið stendur við aðalgötuna á Höfn. Matseðill Kaffi ...

Nánar
Tegund
Veitingastaður
Opið
Alla daga allt árið um kring frá 11:30-22:00

Humarhofnin Restaurant

Humarhöfnin

Humarhöfnin er hrífandi og skemmtilegur veitingastaður við höfnina á Höfn í Hornafirði, staðsettur og í gamla kaupfélaginu, með útsýni yfir bryggjuna og ...

Nánar
Tegund
Veitingastaður
Opið
Opið mars - maí kl. 17:00 - 21:00 og maí - október 12:00 - 22:00

Fosshótel Vatnajökull Restaurant

Veitingastaðurinn Vatnajökull Veitingastaðurinn Vatnajökull notar fyrsta flokks hráefni úr ríki Vatnajökuls í sköpun frumlegra rétta. Við kaupum afurðir okkar beint frá ...

Nánar
Tegund
Opið
Maí-september. Takmörkuð þjónusta yfir vetrarmánuðina.

Arnanes Restaurant

Í Árnanesi er boðið upp á staðbundna rétti þar sem gestir njóta einstaks útsýnis til fjalla og jökla.  Megináhersla er lögð á matvæli úr ...

Nánar
Tegund
Opið
Lok apríl - lok september