Atlantsflug

Atlantsflug býður upp á ferðir frá flugvelli sínum í Skaftafelli (Atlantsflug Skaftafell Airport) (Ctrl/enter) til svæða eins og Grímsvatna; Langasjó; Landmannalauga, Þórsmörk; Eyjafjallajökull; Kötlu; Eldgjá;Lagagígar sem og yfir Hvannadalshnjúk og Jökulsáarlón svo eitthvað sé nefnt. Einnig getum við sniðið ferðir af óskum farþega sé þess óksað.
Atlantsflug hefur boðið upp á útsýnisflug frá Skaftafelli frá árinu 2005 og starfsmenn þessa enn lengur. Atlantsflug notar flugvélar sem reynst hafa vel í flugrekstri og taka allt að 7 farþega í ferð. Flugvélar okkar bjóða upp á þægilegan ferðamáta og gott útsýni, þær eru jafnframt með sérútbúna glugga til ljós og kvikmyndaflugs en á ári hverju sinnum við slíkum verkefnum fyrir innlenda sem erlenda aðila.
Atlantsflug býður þjónustu sýna á svæðinu frá Reykjavik til Austfjarða með sérstaka áherslu á flug út frá Skaftafelli á tímabilinu Júní til September og allt árið út frá Reykjavík sem og frá flugvöllum á suðurlandi.

Myndir og myndbönd

Hafa samband

TEL: +354 8544105
http://www.flightseeing.is/
info@flightseeing.is

Opið

Júní – Sept / Allt árið