Glacier World in Hoffell

Glacier World í Hoffelli býður uppá afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.

Við bjóðum uppá jeppaferðir þar sem leiðsögumaður er með í för.

Keyrt er inn langan dal þar sem ósnortin náttura ræður ríkjum, fallegur gróður, mikilfengleg fjöll, Hoffellsjökull og dýralíf.

 

Mikið er lagt upp úr góðri leiðsögn í ferðunum og er hægt að hann jeppaferð sérsniðna að þínum þörfum. Þetta tilvalin afþreying fyrir alla fjölskylduna til þess að eiga ævintýralegan og skemmtilegan dag saman í faðmi náttúrunnar.

Myndir og myndbönd

Hafa samband

TEL: 478 1514 / 847 6635
http://www.glacierworld.is
info@glacierworld.is

Staðsetning

Hoffell 2b
781 Hornafirði
20 mínútna akstur frá Höfn í vestur

Opið

Allt árið

Þjónusta

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Áhugaverður staður
  • Gönguleiðir
  • Sturta
  • Ferðir
  • Bátsferðir
  • Fuglaskoðun
  • Leiðsögumaður
  • Ferðamálastofa