Húsdýragarðurinn á Hólmi

Húsdýragarðurinn í Hólmi er með algengum íslenskum húsdýrum ásamt mörgum öðrum.

Í garðinum má finna sauðfé, hesta, kálfa, geitur, grís, ketti, ýmsar kanínutegundir, naggrísi, íslenskar hænur, dverghænur, lynghænur, fashana, ýmsar dúfnategundir, gæsir og endur. Mismikið er af tegundum eftir því hvaða árstími er. En þegar vorar kviknar líf í garðinum. Þá iðar allt af ungviði af ýmsum gerðum.

Hjólastólaaðgengi er í garðinum.

Opið allt árið

Myndir og myndbönd

Hafa samband

TEL: +354 478 2063 / +354 861 5959
http://www.eldhorn.is/mg/gisting
holmur@eldhorn.is

Staðsetning

Hólmur Mýrar
781 Höfn
Mitt á milli Jökulsárlóns og Hafnar, um hálftíma akstur austan af Jökulsárlóni

Opið

Opið allt árið