Fallastakkur er alhliða ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á jeppaferðir, óvissuferðir  og útsýnisferðir í litlum rútum fyrir smærri hópa . 

Allar okkar ferðir  henta fyrir ferðamenn farþegaskipa sem koma hingað  í stutt stopp þar sem ferðamaðurinn getur fengið að njóta þess helsta úr íslenskri náttúru og fengið stutt ágrip af búsetusögu á svæðinu. 

Myndir og myndbönd