Brekka gisting

Gistiheimilið Brekka í Lóni er um 30km austan við Höfn með frábæru útsýni til allra átta.
Á Brekku er boðið uppá notalega gistingu í rólegu umhverfi á bökkum Jökulsár. Innan seilingar finnur þú íslenska náttúru í sinni margbreytilegustu mynd, fjölbreytt fuglalíf á Lóninu og litadýrð Lónsöræfa. Gönguleiðir við allra hæfi eru í næsta nágrenni.
Á Brekku í Lóni eru fjögur tveggja manna herbergi með sér baði og sér inngangi.

Myndir og myndbönd

DS_FUN_FACTS_ABOUT Brekka gisting

Næturgestum stendur til boða íslenskur heimiliskvöldverður.

Hafa samband

TEL: 478 1716
olgaf@simnet.is

Staðsetning


30 mínútna akstur austur af Höfn

Opið

Allt árið

Þjónusta

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Kvöldverður
  • Herbergi með sturtu
  • Gönguleiðir
  • Útsýnisstaður