Hótel Smyrlabjörg

Hótel Smyrlabjörg er staðsett mitt á milli Hafnar og Jökulsárlóns, sem er góð staðsetning ef skoða á Vatnajökul og þá náttúru sem hann hefur mótað. Við höfum upp á að bjóða 52 herbergi sem öll eru útbúin sérbaðherbergi. Við erum einnig með stóran veitingasal sem hentar mjög vel fyrir veislur, ráðstefnur og aðra fundi. Við sérhæfum okkur í að bjóða upp á heimatilbúin mat þar sem hráefni úr Ríki Vatnajökuls fær að njóta sín.

Myndir og myndbönd

DS_FUN_FACTS_ABOUT Hótel Smyrlabjörg

Á vorin er hægt að kíkja í fjárhúsin til að athuga hvort ekki séu einhver lömb að skjótast í heiminn.

Staðsetning

Smyrlabjörgum, 781 Hornafjörður
45 km vestan við Höfn og 35 km austan við Jökulsárlón

Opið

5.1 - 22.12

Þjónusta

  • Farm holidays
  • Accommodation
  • Room with Shower
  • Restaurant
  • Fully Licenced
  • WiFi