Fosshótel Vatnajökull

Stórkostlegt útsýni til Vatnajökuls

Fosshótel Vatnajökull er glæsilegt 66 herbergja, þriggja stjörnu hótel á fallegum stað rétt fyrir utan Höfn, með einstakt útsýni yfir jökulinn. Hótelið var nýlega endurnýjað og 40 herbergjum bætt við. Öll þægindi eru til staðar og allt til alls fyrir ferðalanga. Boðið er upp á fyrsta flokks matseðil á veitingastaðnum en auk þess er bar og aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur á hótelinu.

 • Morgunverður innifalinn
 • Veitingastaður og bar
 • Fundaraðstaða
 • Ókeypis þráðlaust net
 • Ókeypis bílastæði
 • Takmörkuð starfsemi á veturna
Fosshótel Vatnajökull býður upp á gott úrval herbergja:
 • 22 standard herbergi
 • 38 deluxe herbergi (8 með garði)
 • 4 fjölskylduherbergi
 • 6 svítur
 • Rúmgóð herbergi fyrir hreyfihamlaða

Myndir og myndbönd

DS_CUSTOMERS_TESTIMONIALS

“Great refurbished hotel near Hofn”

"We stayed here for two nights during a fly-drive trip around Iceland. This hotel is about 10 kms from Hofn. it is very nice inside, having recently been refurbished, and our rooms were very well furnished and comfortable. The breakfast was excellent with the dining room having great views of the glacier. We ate in the restaurant on one night, and the prices compared very favourably with other Icelandic restaurants, particularly the children's meals."

Staðsetning

Lindarbakki, 781 Höfn
15 km. vestur af Höfn

Opið

Maí-september. Takmörkuð þjónusta yfir vetrarmánuðina.

DS_WHERE_TO_DINE_AND_SHOP_NEARBY

Veitingastaðurinn Vatnajökull

Veitingastaðurinn Vatnajökull notar fyrsta flokks hráefni úr ríki Vatnajökuls í sköpun frumlegra rétta. Við kaupum afurðir okkar beint frá býli og varðveitum þannig sjálfbærni og gæði réttanna.