Gerði

Gistiheimilið Gerði er aðeins 13 km frá Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi og mitt á milli Skaftafells og Hafnar í Hornafirð. Því er tilvalið að gista hjá okkur ef þú vilt njóta Jökulsárlónsins, Skaftafells í Vatnajökulsþjóðgarði og fara í ferð upp á Vatnajökul. Við erum nálægt sjónum og rétt undir stórbrotnum fjöllum með fallegu útsýni yfir Öræfajökul. Hjá okkur er opið allt árið um kring.

Á Gerði eru 23 herbergi með baði og 10 herbergi án baðs. Herbergin eru eins-, tveggja-, þriggja- og fjögurra manna og boðið er upp á bæði uppábúið og svefnpokapláss.Við bjóðum upp á morgunmat og kvöldmat auk þess að eldunaraðstaða er til staðar.

Skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenninu, bæði stuttar og langar.

Myndir og myndbönd

DS_FUN_FACTS_ABOUT Gerði

Á Gerði er einnig rekið sauðfjárbú með um 500 fjár á fóðrun yfir veturinn. Hrossaræktin var öflug um skeið og býr margt gott í þeim hrossum sem eftir eru. Um þessar mundir eru 12 eldri hross á bænum og 2 tryppi.

DS_CUSTOMERS_TESTIMONIALS

"A little piece of heaven”

I would stay here all over again! A true guesthouse so don't expect luxury, just nice clean rooms with comfy beds an nice bathrooms. We got warm, friendly service. A perfect location to trek through breathtaking glaciers and black sand beaches (with icebergs on the beach!). The farmhouse is not really located in hofn, in fact it's about 40 mins away. Instead the guesthouse is in Gerdi, a small road of the main road. So when driving there, pay attention, if you are too busy paying attention to the breathtaking views around it you may miss the guesthouse. There are no words to describe the beauty of Iceland except "go see it!"

http://www.tripadvisor.com/ShowUserReviews-g189960-d1890812-r141256831-Gerdi_Guesthouse-Hofn_Northwest_Region.html#CHECK_RATES_CONT

4

Hafa samband

TEL: 478-1905/846-0641
http://www.gerdi.is
bjornborg@centrum.is

Staðsetning

Gerði
781 Höfn
Skaftafell 70 km, Höfn 67 km, Jökulsárlón 13 km.

Opið

Allt árið

DS_WHAT_TO_DO_NEARBY

Bátsferðir á Jökulsárlóni

Snjósleða- og jeppaferðir á Vatnajökul

Jöklaferðir

Þjónusta

  • Uppábúin rúm
  • Svefnpokapláss
  • Morgunverður
  • Heitar máltíðir
  • Þráðlaust internet
  • Gönguleiðir
  • Fundarsalur
  • Eldunaraðstaða
  • Vínveitingar