Hótel Höfn

Hótel Höfn er eitt af þekktustu kennileitum Hafnar og hefur haldið virðuleika sínum í gegnum árin. Hótel Höfn er eina 3ja stjörnu hótelið á Höfn. Það er staðsett í hjarta bæjarins og er útsýni þaðan engu líkt. Þar má sjá jöklana skarta sínu fegursta, fjallahringinn og Hornafjörðinn. Það er stutt í alla þjónustu, verslanir, söfn og veitingastaði. Hótelið býður upp á vel búin herbergi, veitingastað, bar, ráðstefnu- og fundarsali.

Verið ávallt velkomin á Hótel Höfn

Myndir og myndbönd

DS_FUN_FACTS_ABOUT Hótel Höfn

Frá ágúst fram í maí geta gestir fengið vakningu ef Norðurljósin láta sjá sig. Starfsfólk Hótels Hafnar fylgist vel með.

Hafa samband

TEL: +354 478-1240
www.hotelhofn.is
hotelhofn@hotelhofn.is

Staðsetning

Víkurbraut, Höfn Hornafirði.
Miðsvæðis á Höfn. 15 mínútna akstursfjarlægð frá Höfn.

Opið

Allt árið

Þjónusta

  • Hotel
  • Accommodation
  • Fully Licenced
  • Room with Shower
  • Breakfast
  • WiFi
  • Meeting room
  • Langoustine