Hótell Skaftafell

Hótel Skaftafell er huggulegt þriggja stjörnu ferðamannahótel á einum af fallegustu stöðum Íslands.

Eftirfarandi tegundir gistingar eru í boði á Hótel Skaftafelli:

63 einföld en góð hótelherbergi með sturtu/salerni, sjónvarpi og síma.

Öll herbergin eru á jarðhæð í fjórum mismunandi byggingum með stórkostlegu jöklaútsýni.

Veitingastaðurinn tekur 90-100 manns í sæti og er honum skipt í tvennt. Annað rýmið er tilvalið fyrir hópa á meðan hitt rýmið býður upp á meiri ró og næði fyrir einstaklinga.

Hótelið er mjög vinsælt fyrir hádegisverðarhópa og á sumrin bjóðum við uppá heilsusamleg salöt, súpur og fiskihlaðborð. Á annarri hæð hótelsins er bar en þar er stórfenglegt útsýni yfir Vatnajökul.

Á hótelinu er góð aðstaða til funda, námskeiðs- og ráðstefnuhalds. Ráðstefnusalurinn hýsir allt að 60 manns fyrir ráðstefnur og einkasamkvæmi.

Í móttökunni er sjónvarp og setustofa, aðgangur að interneti og lítil gjafavöruverslun. Öll herbergi, barir og veitingastaðir eru reyklaus svæði.

Myndir og myndbönd

DS_CUSTOMERS_TESTIMONIALS

We are just back from an excellent stay in this hotel. There were 5 of us in total and we traveled in from Ireland. Our experience of this hotel was excellent. The staff were very friendly and attentive and the food was excellent. The hotel is based in a very scenic spot and it is perfect for anyone that wants to hike in the area. The staff were extremely helpful and obliging. I had read somewhere that this the bedrooms were small, but these rooms were just perfect and very quiet at night time. We had a hike planned for one of our days and it meant getting up at 4.30am in the morning. I advised the hotel that we needed to be able to get out and they offered to get up at the

time to open the doors for us. They also left us the use of the breakfast area so that we could have tea and coffee and they also left us a packed breakfast for us to eat. The best part of this hotel was that they had a little bar upstairs with a stunning view and they let us use this and bring our own drink and drink it there.

Overall this is one of the best hotels that we ever stayed in.

Room Tip: ask for a room at the back of the hotel as you will have excellent views!

Stayed April 2013, traveled with friends

Staðsetning

Skaftafell 2, freysnes – 785 Öræfi
4 km austan við upplýsingarmiðstöðina í skaftafelli. 57 km vestan við jökulsárlón. 130 km vestan við Höfn í Hornafirði

Opið

Opið allt árið

DS_WHAT_TO_DO_NEARBY

Íslenskir fjallaleiðsögumenn, Glacier guides, Lundaskoðun á Ingólfshöfða, bátsferðir á jökulsárlóni og útsýnisflug með Atlantsflugi