Ráðstefnu­ og fundaraðstaða

Hoffell Heitur pottur-82-2-2

Fosshótel Vatnajökull býður skemmtilega ráðstefnu­ og fundaraðstöðu. Aðstaðan okkar hentar vel fyrir ráðstefnur og sýningar, fyrirtækjaviðburði, stóra sem smáa fundi, fyrirlestra og fleira. Salirnir henta einnig vel fyrir brúðkaup, samsæti, ættarmót, móttökur eða aðrar veislur. Öll aðstaða og þjónusta er fyrsta flokks. Salirnir rúma 6­470 manns í sitjandi veislu og allt að 800 manns í standandi móttöku. Salina má auðveldlega aðlaga að hverjum viðburði fyrir sig.

Nánari upplýsingar hér