Upplýsingamiðstöðvar

Það eru tvær upplýsingamiðstöðvar í Ríki Vatnajökuls, ein í Skaftafellsstofu Sími: 470 8300, netfang:  skaftafell@vjp.is og önnur í Gömlubúð á Höfn. Sími: 470 8330, netfang: hofn@vjp.is

Samgöngur

Áætlunarflug

Flugvöllurinn á Höfn er 10 mínútna akstur frá Höfn og þaðan er áætlunarflug til Reykjavíkur á vegum Flugfélagsins Ernis allt árið, sex daga yfir sumar og fimm daga yfir haust, vetur og vor. Sjá flugáætlun hér.

Áætlunarferðir strætó

Strætó er með daglegar áætlunarferðir milli Reykjavíkur og Hafnar. Sjá akstursáætlun hér.

Bílaleigur

Það eru þrjár bílaleigur með starfsemi á Höfn.

Hertz - Sími 858-0470 | info@vatnajokull.is | www.hertz.is

Bílaleiga Akureyrar - Sími 840 – 6071 | www.holdur.is 

Avis - Sími 860-2440 | www.avis.is